by admin | Mar 16, 2023 | Greinar
Freyr Sigurjónsson kom fram á heimavelli í síðasta sinn sem liðsmaður Sinfóníuhljómsveitar Bilbao í Baskalandi á Spáni í tónleikahöll borgarinnar föstudagskvöldið 10. mars 2023. Hann hafði þá verið fyrsti þverflautuleikari sveitarinnar í liðlega fjóra áratugi eða frá...
by admin | Sep 19, 2021 | Greinar
Ég áttaði mig á því núna um helgina að liðin eru 45 ár frá því ég byrjaði í blaðamennsku. Minni tilefni duga til að fá nett áfall en svona fýkur tíminn áfram. Alþýðublaðið var fyrsti vinnustaðurinn í fjölmiðlum, dagblað sem Alþýðuflokkurinn átti lengi vel en endaði í...
by admin | Dec 29, 2020 | Greinar
Rafiðnaðarsamband Íslands varð fimmtugt 28. nóvember 2020. Út var gefið afmælisrit í byrjun desember 2020, ritstjóri og umsjónarmaður Atli Rúnar Halldórsson. Ljósmyndir: Hreinn Magnússon. Afmælisrit RSÍ er hér!
by admin | Mar 20, 2020 | Greinar
Útrás Krumma, Krónu, Loga og Flugu hófst í Austur-Húnavatnssýslu í júlímánuði 2007. Hrossin fjögur kvöddu heimahagana og lögðu upp í langferð. Fyrst voru þau flutt landleiðina til Reykjavíkur, síðan loftleiðis til Belgíu og þaðan í flutningabíl alla leið á áfangastað...
by admin | Oct 8, 2019 | Greinar
„Ég útskrifast í vor með A og B-námsstig í vélfræði og stúdentspróf sömuleiðis frá Framhaldsskóla Vestmannaeyja og fer þá til Reykjavíkur í framhaldsnám. Hugsanlegt er að bæta við sig C og D-gráðum í vélfræði í Tækniskólanum en eiginlega er ég hrifnari af stálsmíði....
by admin | Sep 13, 2019 | Greinar
„Mál skipuðust þannig að ég söðlaði um á vinnumarkaði og það oftar en einu sinni. Ég kann afskaplega vel við að starfa utan dyra, fá hreint loft í lungun og hreyfingu fyrir kroppinn. Hjá Hafnareyri er gott að vera í góðum félagsskap og nóg við að vera.“ Hjálmar...