Bók sem segir bæði sex og sjö

Bók sem segir bæði sex og sjö

Ægir Ólafsson lengst til vinstri og Atli Rúnar Halldórsson lengst til hægri með þeim sem fengu í heiðursskyni fyrstu bækurnar í útgáfuhófinu mikla. Frá vinstri: Guðný Ágústsdóttir, Aðalsteinn G. Friðþjófsson, Jón Jónsson – Onni, Gunnar Sigvaldason, Svavar B. Magnússon...
Fluga á vegg þegar Freyr flautaði leikinn af í Bilbao

Fluga á vegg þegar Freyr flautaði leikinn af í Bilbao

Freyr Sigurjónsson kom fram á heimavelli í síðasta sinn sem liðsmaður Sinfóníuhljómsveitar Bilbao í Baskalandi á Spáni í tónleikahöll borgarinnar föstudagskvöldið 10. mars 2023. Hann hafði þá verið fyrsti þverflautuleikari sveitarinnar í liðlega fjóra áratugi eða frá...
45 ára afmæliskvak

45 ára afmæliskvak

Ég áttaði mig á því núna um helgina að liðin eru 45 ár frá því ég byrjaði í blaðamennsku. Minni tilefni duga til að fá nett áfall en svona fýkur tíminn áfram. Alþýðublaðið var fyrsti vinnustaðurinn í fjölmiðlum, dagblað sem Alþýðuflokkurinn átti lengi vel en endaði í...
Fimmtugsafmælisrit Rafiðnaðarsambands Íslands

Fimmtugsafmælisrit Rafiðnaðarsambands Íslands

Rafiðnaðarsamband Íslands varð fimmtugt 28. nóvember 2020. Út var gefið afmælisrit í byrjun desember 2020, ritstjóri og umsjónarmaður Atli Rúnar Halldórsson. Ljósmyndir: Hreinn Magnússon. Afmælisrit RSÍ er hér!  
Húnverskir landnemar í ríki Drakúla greifa

Húnverskir landnemar í ríki Drakúla greifa

Útrás Krumma, Krónu, Loga og Flugu hófst í Austur-Húnavatnssýslu í júlímánuði 2007. Hrossin fjögur kvöddu heimahagana og lögðu upp í langferð. Fyrst voru þau flutt landleiðina til Reykjavíkur, síðan loftleiðis til Belgíu og þaðan í flutningabíl alla leið á áfangastað...