Beckmann, Hornið og Pétur Pétursson frá Mýrdal

Svarfdælasýsl forlag sf. er með þrjár bækur á bókamarkaðinum mikla sem stendur yfir í Laugardal. Allar eru þær áhugavert lesefni á tombóluprísum. Opið daglega frá kl. 10 til 21 til og með sunnudags 17. mars.   Lífshlaup athafnamanns – útgefin í ágúst 2020. Saga...
Bók sem segir bæði sex og sjö

Bók sem segir bæði sex og sjö

Ægir Ólafsson lengst til vinstri og Atli Rúnar Halldórsson lengst til hægri með þeim sem fengu í heiðursskyni fyrstu bækurnar í útgáfuhófinu mikla. Frá vinstri: Guðný Ágústsdóttir, Aðalsteinn G. Friðþjófsson, Jón Jónsson – Onni, Gunnar Sigvaldason, Svavar B. Magnússon...
Fluga á vegg þegar Freyr flautaði leikinn af í Bilbao

Fluga á vegg þegar Freyr flautaði leikinn af í Bilbao

Freyr Sigurjónsson kom fram á heimavelli í síðasta sinn sem liðsmaður Sinfóníuhljómsveitar Bilbao í Baskalandi á Spáni í tónleikahöll borgarinnar föstudagskvöldið 10. mars 2023. Hann hafði þá verið fyrsti þverflautuleikari sveitarinnar í liðlega fjóra áratugi eða frá...
45 ára afmæliskvak

45 ára afmæliskvak

Ég áttaði mig á því núna um helgina að liðin eru 45 ár frá því ég byrjaði í blaðamennsku. Minni tilefni duga til að fá nett áfall en svona fýkur tíminn áfram. Alþýðublaðið var fyrsti vinnustaðurinn í fjölmiðlum, dagblað sem Alþýðuflokkurinn átti lengi vel en endaði í...
Fimmtugsafmælisrit Rafiðnaðarsambands Íslands

Fimmtugsafmælisrit Rafiðnaðarsambands Íslands

Rafiðnaðarsamband Íslands varð fimmtugt 28. nóvember 2020. Út var gefið afmælisrit í byrjun desember 2020, ritstjóri og umsjónarmaður Atli Rúnar Halldórsson. Ljósmyndir: Hreinn Magnússon. Afmælisrit RSÍ er hér!  
Húnverskir landnemar í ríki Drakúla greifa

Húnverskir landnemar í ríki Drakúla greifa

Útrás Krumma, Krónu, Loga og Flugu hófst í Austur-Húnavatnssýslu í júlímánuði 2007. Hrossin fjögur kvöddu heimahagana og lögðu upp í langferð. Fyrst voru þau flutt landleiðina til Reykjavíkur, síðan loftleiðis til Belgíu og þaðan í flutningabíl alla leið á áfangastað...