Meistaraprófsmaður í fjármálum gerðist húsasmiður

Meistaraprófsmaður í fjármálum gerðist húsasmiður

„Mál skipuðust þannig að ég söðlaði um á vinnumarkaði og það oftar en einu sinni. Ég kann afskaplega vel við að starfa utan dyra, fá hreint loft í lungun og hreyfingu fyrir kroppinn. Hjá Hafnareyri er gott að vera í góðum félagsskap og nóg við að vera.“ Hjálmar...
Spekingur tengir saman frænkur á 25 mínútum

Spekingur tengir saman frænkur á 25 mínútum

Hjólaði út í Skerjafjörð í blíðviðrinu síðdegis sem ekki er í frásögur færandi. Bankaði upp á hjá Oddi Helgasyni, ættfræðingi og spekingi, sem heldur heyrir ekki til tíðinda. Núna hitti ég á kappann einan á kontórnum. Þar sátum við góða stund og ræddum málin, annar...
Frjálst kótilettudjamm á húnvetnska vísu

Frjálst kótilettudjamm á húnvetnska vísu

Unaðsleg kvöldstund á Blönduósi í veislu hjá Hinu frjálsa kótilettufélagi Austur-Húnavatnssýslu. Við mæltum okkur mót þarna fjórir gaurar sem Tryggvi Gíslason útskrifaði úr Menntaskólanum á Akureyri 17. júní 1974, alt svo fyrir 45 árum. Það sést hins vegar ekki á...
Fyrrverandi VSV-starfsmenn blótuðu þorra

Fyrrverandi VSV-starfsmenn blótuðu þorra

Fimm tugir fyrrverandi starfsmanna Vinnslustöðvarinnar og makar blótuðu þorra í boði fyrirtækisins í Akoges í gærkvöld. Fyrsta blótið af þessu tagi var í fyrra að frumkvæði Þórs Vilhjálmssonar, fyrrverandi allsherjarreddara og starfsmannastjóra Vinnslustöðvarinnar....