Víkingar slá um sig í Aftenposten

Víkingar slá um sig í Aftenposten

Hverfisliðið mitt, Víkingur, er í aðalhlutverki fyrstu greinar í úttektarsyrpu norska blaðsins Aftenposten um hvernig staðið er að uppeldisstarfi í knattspyrnu í grannlöndum Noregs. Norðmenn velta stöðugt fyrir sér af hverju Íslendingar taki þátt í fótbolta-HM í...
50 kartona Malboro-sigling Breka um Súesskurð

50 kartona Malboro-sigling Breka um Súesskurð

Breki VE og Páll Pálsson ÍS eru komnir út á Miðjarðarhaf eftir siglingu um Súesskurð sem gekk út af fyrir sig vel en reyndi verulega á mannskapinn. Það þurfti að deila út Malboro-sígarettum hægri, vinstri til að komast klakklaust frá Asíu til Evrópu. „Erfiðasti...
Mömmumatur laðar og lokkar á Akureyri

Mömmumatur laðar og lokkar á Akureyri

Mömmumatstofan varð bara til si svona fyrr í vetur og flokkaðist framan af sem þokkalega varðveitt leyndarmál í veitingabransanum á Akureyri. Orðsporið aflétti leyndinni smám saman og umsvifin jukust, enda sýndi sig fljótt að maturinn hennar mömmu á sér marga, dygga...
Jólabarn með þjóðarrödd og fálkaorðu

Jólabarn með þjóðarrödd og fálkaorðu

Gerður G. Bjarklind er með eina þekktustu rödd landsmanna, ef ekki þá þekktustu. Guðni Th. forseti undirstrikaði stöðu hennar í samfélaginu með því að sæma hana fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag 2017. Það var fallega gert og verðskuldað. Gerður er sérlega sannfært...