Beckmann, Hornið og Pétur Pétursson frá Mýrdal

Svarfdælasýsl forlag sf. er með þrjár bækur á bókamarkaðinum mikla sem stendur yfir í Laugardal. Allar eru þær áhugavert lesefni á tombóluprísum. Opið daglega frá kl. 10 til 21 til og með sunnudags 17. mars.   Lífshlaup athafnamanns – útgefin í ágúst 2020. Saga...

Bók sem segir bæði sex og sjö

Bók sem segir bæði sex og sjö

Ægir Ólafsson lengst til vinstri og Atli Rúnar Halldórsson lengst til hægri með þeim sem fengu í heiðursskyni fyrstu bækurnar í útgáfuhófinu mikla. Frá vinstri: Guðný Ágústsdóttir, Aðalsteinn G. Friðþjófsson, Jón Jónsson – Onni, Gunnar Sigvaldason, Svavar B. Magnússon...

Fluga á vegg þegar Freyr flautaði leikinn af í Bilbao

Fluga á vegg þegar Freyr flautaði leikinn af í Bilbao

Freyr Sigurjónsson kom fram á heimavelli í síðasta sinn sem liðsmaður Sinfóníuhljómsveitar Bilbao í Baskalandi á Spáni í tónleikahöll borgarinnar föstudagskvöldið 10. mars 2023. Hann hafði þá verið fyrsti þverflautuleikari sveitarinnar í liðlega fjóra áratugi eða frá...

45 ára afmæliskvak

45 ára afmæliskvak

Ég áttaði mig á því núna um helgina að liðin eru 45 ár frá því ég byrjaði í blaðamennsku. Minni tilefni duga til að fá nett áfall en svona fýkur tíminn áfram. Alþýðublaðið var fyrsti vinnustaðurinn í fjölmiðlum, dagblað sem Alþýðuflokkurinn átti lengi vel en endaði í...

Fimmtugsafmælisrit Rafiðnaðarsambands Íslands

Fimmtugsafmælisrit Rafiðnaðarsambands Íslands

Rafiðnaðarsamband Íslands varð fimmtugt 28. nóvember 2020. Út var gefið afmælisrit í byrjun desember 2020, ritstjóri og umsjónarmaður Atli Rúnar Halldórsson. Ljósmyndir: Hreinn Magnússon. Afmælisrit RSÍ er hér!  

Húnverskir landnemar í ríki Drakúla greifa

Húnverskir landnemar í ríki Drakúla greifa

Útrás Krumma, Krónu, Loga og Flugu hófst í Austur-Húnavatnssýslu í júlímánuði 2007. Hrossin fjögur kvöddu heimahagana og lögðu upp í langferð. Fyrst voru þau flutt landleiðina til Reykjavíkur, síðan loftleiðis til Belgíu og þaðan í flutningabíl alla leið á áfangastað...

Meistaraprófsmaður í fjármálum gerðist húsasmiður

Meistaraprófsmaður í fjármálum gerðist húsasmiður

„Mál skipuðust þannig að ég söðlaði um á vinnumarkaði og það oftar en einu sinni. Ég kann afskaplega vel við að starfa utan dyra, fá hreint loft í lungun og hreyfingu fyrir kroppinn. Hjá Hafnareyri er gott að vera í góðum félagsskap og nóg við að vera.“ Hjálmar...

Frjálst kótilettudjamm á húnvetnska vísu

Frjálst kótilettudjamm á húnvetnska vísu

Unaðsleg kvöldstund á Blönduósi í veislu hjá Hinu frjálsa kótilettufélagi Austur-Húnavatnssýslu. Við mæltum okkur mót þarna fjórir gaurar sem Tryggvi Gíslason útskrifaði úr Menntaskólanum á Akureyri 17. júní 1974, alt svo fyrir 45 árum. Það sést hins vegar ekki á...

Skagfirskur gamlingi til stuðnings  orlofi eldri borgara á Löngumýri

Skagfirskur gamlingi til stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri

Söngvaskálið Valgeir Guðjónsson og fjöldi ungra tónlistarmanna á Norðurlandi koma fram á tónleikum Skagfirska gamlingjanum til kynningar og stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði. Skagfirski gamlinginn verður í Breiðholtskirkju fimmtudaginn 14. mars...

Fyrrverandi VSV-starfsmenn blótuðu þorra

Fyrrverandi VSV-starfsmenn blótuðu þorra

Fimm tugir fyrrverandi starfsmanna Vinnslustöðvarinnar og makar blótuðu þorra í boði fyrirtækisins í Akoges í gærkvöld. Fyrsta blótið af þessu tagi var í fyrra að frumkvæði Þórs Vilhjálmssonar, fyrrverandi allsherjarreddara og starfsmannastjóra Vinnslustöðvarinnar....

Breki

https://youtu.be/IjDVRGnjfiA

Líffæragjafir í gamni og alvöru á málþingi

Líffæragjafir í gamni og alvöru á málþingi

„Lífi Skarphéðins Andra lauk með þessum fallegu, óeigingjörnu gjöfum sem skiptu mun meira máli en við höfðum áður leitt hugann að. Þær voru ljósið í myrkrinu og við verðum honum ævinlega þakklát fyrir að hafa greint frá afstöðu sinni,“ sagði Steinunn Rósa...

Í verðlagsfréttum er þetta helst

Í verðlagsfréttum er þetta helst

Það er svo sem margt líkt með kjörbúðinni í fjallabænum á Ítalíu og í Hagkaup eða Bónus heima (í síðarnefndu búðunum fæst að vísu ekki áfengi!). Þar til kemur að því að borga við kassann. Þá kemur sjokkið. Hlutirnir kosta þriðjungi minna, helmingi minna eða enn minna...

Líffæragjöf ungrar skíðakonu  vekur gríðarlega athygli í Noregi

Líffæragjöf ungrar skíðakonu vekur gríðarlega athygli í Noregi

Þjóðþekkt norsk gönguskíðakona, Ida Eide, hné niður í hlaupakeppni í september 2018 og lést skömmu síðar á Ullevål sjúkrahúsinu í Osló. Hún var þrítug og fékk hjartastopp. Núna í janúar 2019 birtu foreldrar hennar og sambýlismaður sameiginlega yfirlýsingu þar sem fram...

Víkingar slá um sig í Aftenposten

Víkingar slá um sig í Aftenposten

Hverfisliðið mitt, Víkingur, er í aðalhlutverki fyrstu greinar í úttektarsyrpu norska blaðsins Aftenposten um hvernig staðið er að uppeldisstarfi í knattspyrnu í grannlöndum Noregs. Norðmenn velta stöðugt fyrir sér af hverju Íslendingar taki þátt í fótbolta-HM í...

50 kartona Malboro-sigling Breka um Súesskurð

50 kartona Malboro-sigling Breka um Súesskurð

Breki VE og Páll Pálsson ÍS eru komnir út á Miðjarðarhaf eftir siglingu um Súesskurð sem gekk út af fyrir sig vel en reyndi verulega á mannskapinn. Það þurfti að deila út Malboro-sígarettum hægri, vinstri til að komast klakklaust frá Asíu til Evrópu. „Erfiðasti...

Mömmumatur laðar og lokkar á Akureyri

Mömmumatur laðar og lokkar á Akureyri

Mömmumatstofan varð bara til si svona fyrr í vetur og flokkaðist framan af sem þokkalega varðveitt leyndarmál í veitingabransanum á Akureyri. Orðsporið aflétti leyndinni smám saman og umsvifin jukust, enda sýndi sig fljótt að maturinn hennar mömmu á sér marga, dygga...

Jólabarn með þjóðarrödd og fálkaorðu

Jólabarn með þjóðarrödd og fálkaorðu

Gerður G. Bjarklind er með eina þekktustu rödd landsmanna, ef ekki þá þekktustu. Guðni Th. forseti undirstrikaði stöðu hennar í samfélaginu með því að sæma hana fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag 2017. Það var fallega gert og verðskuldað. Gerður er sérlega sannfært...

Saltfiskur frá Eyjum skapar  jólastemningu í Portúgal

Saltfiskur frá Eyjum skapar jólastemningu í Portúgal

Portúgalir elda saltfisk á ýmsan hátt en hann er yfirleitt soðinn með ákveðnu lagi sem jólamatur og mikið haft við í meðlæti. Að sjálfsögðu er drukkið rauðvín með, það tilheyrir. Í Portúgal eru framleiddar ótal tegundir sérlega góðra rauðvína.

Leirlist í vafurlogum

Leirlist í vafurlogum

Það hlýtur að breyta snarlega grónum staðalhugmyndum um hvað teljist störf kvenna annars vegar og störf karla hins vegar að fylgjast með listakonunum níu fást við glóandi leirmuni í þúsund gráða heitum ofni á námskeiðinu í Ölfusi með svuntur, hanska, grímur og hlífðargleraugu!

Búðarlokan sem rakst illa í flokki  en varði Alþingi í fúleggjadrífu

Búðarlokan sem rakst illa í flokki en varði Alþingi í fúleggjadrífu

„Mér hefndist fyrir að vilja ekki lána lífeyrissjóðspeninga í Almenna bókafélagið sem ég taldi þá í vonlausri stöðu og gjaldþrota í raun. Afstaða mín var lögð út á versta veg og notuð til að slátra mér í prófkjöri.“ Þarna vísar Guðmundur H. til hefndar flokksfélaga sinna Davíðs O og Björns B.

Vélmenni til aðstoðar í eldhúsi  og skór fyrir djúpan miðjumann

Vélmenni til aðstoðar í eldhúsi og skór fyrir djúpan miðjumann

Ekkert er því til fyrirstöðu að Jón Reyr Jóhannesson hanni heilabúið í Hugo sínum þannig að vélmennið spjalli við ungmennin um fótbolta við eldhúsbekkinn að matseld lokinni. Höfundur hjálparhellunnar er alla vega ekki þannig þenkjandi að Hugo tjái sig um hafnarbolta við börn og því síður um hnefaleika.

Birgitta Braun rak sig hastarlega  á að „kerfin tala ekki saman“

Birgitta Braun rak sig hastarlega á að „kerfin tala ekki saman“

„Ónæmiskerfið var ofvirkt og truflað sem leiddi til ofnæmis/óþols fyrir ótal matartegundum og umhverfisefnum. Líkamleg viðbrögð voru heiftarleg: útbrot og fleiri húðeinkenni, öndunarfæraerfiðleikar, bjúgsöfnun, verkir, svefnleysi, þrekleysi og síþreyta, meltingar- og hjartsláttartruflanir, skjaldkirtilssjúkdómur og fleira.“

Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa tilhneigingu til að reikna sér lág laun, hvort sem þeir starfa á eigin kennitölu eða hafa einkahlutafélag á bak við sig. Hvatinn til þess er meðal annars til að spara sér tryggingagjald og greiðslur í lífeyrissjóði.

Grímur kokkur og Geir Jón  gera upp Fiskidaginn mikla

Grímur kokkur og Geir Jón gera upp Fiskidaginn mikla

Ég sagði í Dalvíkurkirkju og meina hvert orð: Almættið verðlaunar þetta gjafmilda fólk með góðviðri ár eftir ár þegar mest á ríður. Alveg sama hve mikið rignir og vindar gnauða fyrir Fiskidagshelgina, alltaf göngum við að blíðviðri á sjálfum Fiskideginum mikla!“

Horft til Íslands og hugsað upphátt

Horft til Íslands og hugsað upphátt

Í ljósi þessa þykir mér undarlegt að íslensk stjórnvöld og ferðamálayfirvöld stuðli ekki á markvissari hátt að uppbyggingu innviða ferðaþjónustu annars staðar á landinu og hafi þannig áhrif á að ferðamenn horfi lengra en sjóndeildarhringur Gullna hringsins nær.

Þjónustugjald í Skaftafelli  – innheimt með nýju og sjálfvirku íslensku kerfi

Þjónustugjald í Skaftafelli – innheimt með nýju og sjálfvirku íslensku kerfi

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Computer Vision ehf. hannar, setur upp og rekur sjálfvirka innheimtukerfið myParking í Skaftafelli á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs. Kerfið myParking er íslensk lausn og nýmæli hérlendis. Það styðst við gervigreind að hluta og „les“ með myndavélum skráningarnúmer bíla sem í Skaftafell koma og þaðan fara.

Öskubuskuævintýri Ólafsfirðings

Öskubuskuævintýri Ólafsfirðings

Fjórir Íslendingar starfa í höfuðstöðvum verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækisins AF Í Stokkhólmi, þúsund manna vinnustað. Ólafsfirðingurinn Sigurður Pálmi Randversson er tæknifræðingur, sérhæfður í brúarhönnun. Hann starfar í AF og lætur afar vel af vinnustaðnum sínum og dvölinni í Svíþjóð.

Konurnar sem gerðust „andlit lífeyrissjóðanna“

Konurnar sem gerðust „andlit lífeyrissjóðanna“

„Umhverfið okkar á ljósmyndunum vekur athygli margra. Einn ljósmyndari spurði til dæmis hvar í veröldinni við hefðum verið við myndatökurnar, náttúran væri svo sérstök og falleg. Ég svaraði að ekki væri sérlega langt að fara því myndirnar væru teknar í Öskjuhlíð í Reykjavík!

Vikan sem var

Vikan sem var

Námskeið með Sirrý, kynning á bókinni hans Óla Samró, gjaldskrárbæklingur Spalar vegna Hvalfjarðarganga og bókin Svarfdælasýsl. Vikan sem var og vikan sem í hönd fer verður líka giska spennandi …

Akkeri Ingólfs í heiðurssessi

Akkeri Ingólfs í heiðurssessi

Mæðgurnar Sigrún Sigurjónsdóttir og Ragnhildur við akkeri Ingólfs Arnarsonar á Grandagarði.

„Ég er afar þakklát Sjávarklasanum fyrir, að sýna akkerinu og minningu föður míns svo mikla virðingu sem raun ber vitni en viðurkenni alveg að dálítið tómlegt er í garðinum heima!“

Litast um í völundarhúsi tvísköttunar  með Guðrúnu Jennýju sem leiðsögumann

Litast um í völundarhúsi tvísköttunar með Guðrúnu Jennýju sem leiðsögumann

Guðrún Jenný Jónsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasamskipta hjá Ríkisskattstjóra, lifir og hrærist í málum er varða tvísköttunarsamninga og er hafsjór fróðleiks um hvað fólk á að gera eða hvað það á að varast þegar það flytur til Íslands eða frá Íslandi og vill komast hjá skattlagningu í tveimur ríkjum með tekjur sínar eða lífeyri.

Reynsla úr Heimaeyjargosinu notadrjúg í bankahruni

Reynsla úr Heimaeyjargosinu notadrjúg í bankahruni

Arnar Sigurmundsson hættir í stjórnum Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja og Landssamtaka lífeyrissjóða (LL) í vor eftir áratugastarf á vettvangi lífeyrissjóða. Hann var formaður LL, helsti talsmaður og „andlit“ lífeyrissjóðakerfisins í bankahruninu og hafði áður glímt við...

Ísland er ekki eyland í  umhverfis- og loftlagsmálum

Ísland er ekki eyland í umhverfis- og loftlagsmálum

„Alþýðusambandið á hrós skilið fyrir að telja það nauðsynlegt að stjórnarmenn verkalýðshreyfingarinnar í lífeyrissjóðum kynni sér sjálfbærni og tileinki sér viðhorf sem eru alls staðar í sókn varðandi umhverfis- og loftlagsmál.“

Morgunrispa í Fiskkaupum

Morgunrispa í Fiskkaupum

Við Hreinn Magnússon stórljósmyndari voru í Fiskkaupum hf. á Grandagarði í morgun vegna verkefnis sem við vinnum sameiginlega að. Meira um það síðar.

Fótboltapissuhlé, rafbílar í sókn  og eitraður gönguskíðaáburður

Fótboltapissuhlé, rafbílar í sókn og eitraður gönguskíðaáburður

Yfirgnæfandi líkur eru á því að fjöldi þeirra er heima sátu og horfðu á leik Íslands og Englands á Evrópumótinu í fótbolta í fyrra hafi misst af því þegar Ragnar okkar Sigurðsson skoraði og jafnaði leikinn. Ástæðan var sú að fólk notaði tækifærið strax eftir að Wayne...

Lesvænir fróðleiksbrunnar  um fjármál ungs fólks

Lesvænir fróðleiksbrunnar um fjármál ungs fólks

Í bókunum hvet ég til sparnaðar og að ungt fólk bíði frekar með fjárfestingar þar til það hefur lagt meira fyrir. Mér finnst of margir námsmenn safna námslánaskuldum og taka ýmis neyslulán að auki.

Hvernig eignast ungt fólk íbúð?

Hvernig eignast ungt fólk íbúð?

Þeir sem ég ráðfærði mig við nefndu ekki lífeyrissjóði sem mögulega lánveitendur. Samt voru allir ráðgjafarnir menn sem vita nefi sínu lengra í fasteigna- og fjármálum. Bankar auglýsa lánin sín en lífeyrissjóðirnir ekki. Hvers vegna? Sjóðfélagalán virðast fara leynt og það er undarlegt.

Himneskur friður í fjósi Íslandsmeistara

Himneskur friður í fjósi Íslandsmeistara

Ef til væru Ólympíuleikar í mjólkurframleiðslu væri íslenska landsliðið sótt að Brúsastöðum. Þegar spurt er um hvort lykillinn að velgengninni teljist til iðnaðarleyndarmála hrista bændur höfuð, brosa og svara eins og fótboltaþjálfarinn Lars Lagerbäck hinn sænski forðum: „Hugarfarið þarf að vera í lagi og hyggja þarf að öllum þáttum, smáum og stórum, með markvissu og öguðu starfi.“

Af blaðaútgáfu og svartadauða

Af blaðaútgáfu og svartadauða

Árið 1996 lásu 53% norskra ungmenna á aldrinum níu til fimmtán ára eitthvað í prentuðu blaði dag hvern. Árið 2016 var hlutfallið komið niður í 7% og að meðaltali „lásu“ krakkarnir dagblöðin í eina mínútu á dag (!). Núna um áramótin 2016/2017 efndu stjórnendur norska...

Andlitin dularfullu á Háhesti

Andlitin dularfullu á Háhesti

Sumarið 1950 tók Benedikt Ólafsson, framkvæmdastjóri Dúns og fiðurs, í Reykjavík, ljósmynd af fimm manna hópi undir klettinum Háhesti í landi jarðarinnar Botna í Meðallandi í Skaftafellssýslu. Þetta átti verða venjuleg mynd af fjölskyldu og vinum fyrir...

Undraveröldin Víðgelmir loksins aðgengileg

Undraveröldin Víðgelmir loksins aðgengileg

Einn stærsti hraunrásarhellir veraldar, Víðgelmir í Hallmundarhrauni í Borgarfirði, er nú vel aðgengilegur almenningi í fyrsta sinn. Hann er um 148 þúsund fermetrar og um 1.600 metra langur. Gestum verður boðið að skoða hellinn í fylgd leiðsögumanns sjö sinnum á dag í...

Friðlýst náttúruperla á hálendinu

Friðlýst náttúruperla á hálendinu

Kerlingarfjöll – Whitch Mountains suðvestur af Hofsjökli eru sannkölluð náttúruperla á hálendi Íslands, sérstæður, fjölbreyttur og fagur fjallabálkur sem stendur til að friðlýsa núna sumarið 2016 svo tryggja megi að komandi kynslóðir fái notið náttúrunnar í þeirri...

Svarfdælasýsl færir út kvíar

Svarfdælasýsl færir út kvíar

Bók með sögulegu svarfdælsku efni verður gefin út á síðari hluta næsta árs á vegum Atla Rúnars, Jóns Baldvins, Helga Más, Óskars Þórs, Jóhanns Ólafs og Ingu Dóru Halldórsbarna og Ingibjargar frá Jarðbrú. Útgáfan verður andlega tengd vefsíðunni Svarfdælasýsli, segir...

Kínverskur listakokkur í Eyjum

Kínverskur listakokkur í Eyjum

Kínverskir fiskitöfrar í Eyjum Máltíð á veitingastaðnum Canton í Vestmannaeyjum er meira en nægilegt tilefni Eyjaferðar af fastalandinu, að minnsta kosti fyrir þá sem vilja kynnast listagóðri eldamennsku að kínverskum hætti með fisk og fleira góðmeti úr hafinu....

Suðurflug  – South Air Iceland

Suðurflug – South Air Iceland

Af Suðurflugi handan Silfurhliðsins Suðurflug – South Air Iceland er býsna umfangsmikið fyrirtæki í starfsemi Keflavíkurflugvallar og í íslenskri ferðaþjónustu. Starfsemin er samt á sinn hátt vel varðveitt leyndarmál hérlendis, án þess aðstandendur félagsins missi...

Ólafsfjarðarkirkja 100 ára

Ólafsfjarðarkirkja 100 ára

„Hlið himinsins“ í Ólafsfirði aldargamalt „Hér er takmarkið, kristnu menn! Hér er sá þröskuldur er vér verðum að stíga yfir til að geta komist heim til vors rétta föðurlands. Hingað stefna öll vor fótmál hvort sem vegur vor er blómstrum eða þyrnum stráður. Hér mætast...

Ný uppsjávarvinnsla VSV

Ný uppsjávarvinnsla VSV

Vinnslustöðin frystir með blæstri og horfir til Asíu Óhætt er að segja að Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum hafi tekið nýtt uppsjávarfrystihús í gagnið með stæl laugardaginn 15. október. Yfir 400 manns skoðuðu húsið og kynntu sér starfsemina, bæði heimamenn og...

Landstólpi í framkvæmdahug

Landstólpi í framkvæmdahug

Skemma fyrir Eimskip við Sundahöfn í Reykjavík, skemmur handa verktökum á Húsavík og Ísafirði, fiskeldishús í Ölfusi, iðnaðarhús í Árnesi, fjós hér og þar á landinu. Allt eru þetta verkefni sem samið hefur verið um og eru í deiglunni hjá Landstólpa ehf., fyrirtæki með...