Saltfiskur frá Eyjum skapar  jólastemningu í Portúgal

Saltfiskur frá Eyjum skapar jólastemningu í Portúgal

„Íslenskur saltfiskur er hátíðarmatur hér og sjálfsagður aðalréttur á jólaborðinu. Þetta er svo gróið í portúgalska menningu að við lærum strax í barnæsku að meta saltfisk. Sá íslenski er einfaldlega bestur!“ segir Nuno Araújo, sölustjóri Vinnslustöðvarinnar í...
Leirlist í vafurlogum

Leirlist í vafurlogum

Margt afar fróðlegt og merkilegt bar fyrir augu kvikmyndajöfranna Jóns Atla Guðjónssonar og Stefáns Loftssonar frá framleiðslufyrirtækinu REC studio í september þegar konur brenndu listmuni úr leir af miklum móði í Ölfusi, í þúsund gráða hita í sérsmíðuðum ofni eða...