Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

Einyrkjar (sjálfstætt starfandi fólk) hafa mun meira val en launafólk um að velja sér lífeyrissjóð og hve mikið þeir greiða í lífeyrissjóð. Hver er réttindastaða einyrkja gagnvart lífeyrissjóðum og hvernig er hún frábrugðin stöðu launamanns? Hér er leitast við að...
Grímur kokkur og Geir Jón  gera upp Fiskidaginn mikla

Grímur kokkur og Geir Jón gera upp Fiskidaginn mikla

Grímur kokkur Gíslason og Geir Jón Þórisson eru í sístækkandi hópi Vestmannaeyinga sem láta sjá sig árlega á Fiskideginum mikla á Dalvík. Grímur og starfsmenn hans buðu gestum að smakka á framleiðslu sinni og mokuðu hreinlega út plokkfiski og fiski í raspi. Geir Jón...
Horft til Íslands og hugsað upphátt

Horft til Íslands og hugsað upphátt

Rölti í fyrrasumar með góðum hópi fólks frá Wikinger Reisen í Þýskalandi á hálendinu sunnan Kerlingarfjalla. Eitt leiðir af öðru og núna í vikunni eftir verslunarmannahelgi talaði ég lengi í síma við einn af framkvæmdastjórum þessarar ferðaskrifstofu, Moritz Mohs, í...