Ráðamenn Facebook – verndarenglar tölvuþrjóta

Ráðamenn Facebook – verndarenglar tölvuþrjóta

Atli Rúnar Halldórsson er ekki dauður, ekki aðframkominn í COVID og hvorki sérlega hrumur né elliær. Getgátur eru uppi um þessa möguleika eftir að ég gufaði upp á Fésbók 20. maí 2022 eða þar um bil. Atburðarásin var þessi: 1 Ég fékk tölvupóst frá glæpamönnum sem...