by admin | Apr 21, 2018 | Greinar
Breki VE og Páll Pálsson ÍS eru komnir út á Miðjarðarhaf eftir siglingu um Súesskurð sem gekk út af fyrir sig vel en reyndi verulega á mannskapinn. Það þurfti að deila út Malboro-sígarettum hægri, vinstri til að komast klakklaust frá Asíu til Evrópu. „Erfiðasti...
by admin | Feb 2, 2018 | Greinar
Mömmumatstofan varð bara til si svona fyrr í vetur og flokkaðist framan af sem þokkalega varðveitt leyndarmál í veitingabransanum á Akureyri. Orðsporið aflétti leyndinni smám saman og umsvifin jukust, enda sýndi sig fljótt að maturinn hennar mömmu á sér marga, dygga...
by admin | Dec 15, 2017 | Greinar
Gerður G. Bjarklind er með eina þekktustu rödd landsmanna, ef ekki þá þekktustu. Guðni Th. forseti undirstrikaði stöðu hennar í samfélaginu með því að sæma hana fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag 2017. Það var fallega gert og verðskuldað. Gerður er sérlega sannfært...
by admin | Nov 30, 2017 | Greinar
„Íslenskur saltfiskur er hátíðarmatur hér og sjálfsagður aðalréttur á jólaborðinu. Þetta er svo gróið í portúgalska menningu að við lærum strax í barnæsku að meta saltfisk. Sá íslenski er einfaldlega bestur!“ segir Nuno Araújo, sölustjóri Vinnslustöðvarinnar í...
by admin | Nov 28, 2017 | Greinar
Margt afar fróðlegt og merkilegt bar fyrir augu kvikmyndajöfranna Jóns Atla Guðjónssonar og Stefáns Loftssonar frá framleiðslufyrirtækinu REC studio í september þegar konur brenndu listmuni úr leir af miklum móði í Ölfusi, í þúsund gráða hita í sérsmíðuðum ofni eða...
by admin | Nov 23, 2017 | Greinar
„Ég fór aldrei út í lífið með það hugarfar að ég yrði mestur og bestur, frægur maður og ofurlaunaður. Lífið hefur leikið við mig að mestu leyti, ég er sáttur við æfina og starfsferilinn.“ Guðmundur H. Garðarsson brosir sannfærandi um leið og hann sleppir orðinu. Hann...