Mömmumatur laðar og lokkar á Akureyri

Mömmumatur laðar og lokkar á Akureyri

Mömmumatstofan varð bara til si svona fyrr í vetur og flokkaðist framan af sem þokkalega varðveitt leyndarmál í veitingabransanum á Akureyri. Orðsporið aflétti leyndinni smám saman og umsvifin jukust, enda sýndi sig fljótt að maturinn hennar mömmu á sér marga, dygga...
Jólabarn með þjóðarrödd og fálkaorðu

Jólabarn með þjóðarrödd og fálkaorðu

Gerður G. Bjarklind er með eina þekktustu rödd landsmanna, ef ekki þá þekktustu. Guðni Th. forseti undirstrikaði stöðu hennar í samfélaginu með því að sæma hana fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag 2017. Það var fallega gert og verðskuldað. Gerður er sérlega sannfært...
Saltfiskur frá Eyjum skapar  jólastemningu í Portúgal

Saltfiskur frá Eyjum skapar jólastemningu í Portúgal

„Íslenskur saltfiskur er hátíðarmatur hér og sjálfsagður aðalréttur á jólaborðinu. Þetta er svo gróið í portúgalska menningu að við lærum strax í barnæsku að meta saltfisk. Sá íslenski er einfaldlega bestur!“ segir Nuno Araújo, sölustjóri Vinnslustöðvarinnar í...
Leirlist í vafurlogum

Leirlist í vafurlogum

Margt afar fróðlegt og merkilegt bar fyrir augu kvikmyndajöfranna Jóns Atla Guðjónssonar og Stefáns Loftssonar frá framleiðslufyrirtækinu REC studio í september þegar konur brenndu listmuni úr leir af miklum móði í Ölfusi, í þúsund gráða hita í sérsmíðuðum ofni eða...