by admin | Mar 20, 2020 | Greinar
Útrás Krumma, Krónu, Loga og Flugu hófst í Austur-Húnavatnssýslu í júlímánuði 2007. Hrossin fjögur kvöddu heimahagana og lögðu upp í langferð. Fyrst voru þau flutt landleiðina til Reykjavíkur, síðan loftleiðis til Belgíu og þaðan í flutningabíl alla leið á áfangastað...
by admin | Oct 8, 2019 | Greinar
„Ég útskrifast í vor með A og B-námsstig í vélfræði og stúdentspróf sömuleiðis frá Framhaldsskóla Vestmannaeyja og fer þá til Reykjavíkur í framhaldsnám. Hugsanlegt er að bæta við sig C og D-gráðum í vélfræði í Tækniskólanum en eiginlega er ég hrifnari af stálsmíði....
by admin | Sep 13, 2019 | Greinar
„Mál skipuðust þannig að ég söðlaði um á vinnumarkaði og það oftar en einu sinni. Ég kann afskaplega vel við að starfa utan dyra, fá hreint loft í lungun og hreyfingu fyrir kroppinn. Hjá Hafnareyri er gott að vera í góðum félagsskap og nóg við að vera.“ Hjálmar...
by admin | May 27, 2019 | Greinar
Hjólaði út í Skerjafjörð í blíðviðrinu síðdegis sem ekki er í frásögur færandi. Bankaði upp á hjá Oddi Helgasyni, ættfræðingi og spekingi, sem heldur heyrir ekki til tíðinda. Núna hitti ég á kappann einan á kontórnum. Þar sátum við góða stund og ræddum málin, annar...
by admin | Apr 30, 2019 | Greinar
Unaðsleg kvöldstund á Blönduósi í veislu hjá Hinu frjálsa kótilettufélagi Austur-Húnavatnssýslu. Við mæltum okkur mót þarna fjórir gaurar sem Tryggvi Gíslason útskrifaði úr Menntaskólanum á Akureyri 17. júní 1974, alt svo fyrir 45 árum. Það sést hins vegar ekki á...
by admin | Feb 28, 2019 | Greinar
Söngvaskálið Valgeir Guðjónsson og fjöldi ungra tónlistarmanna á Norðurlandi koma fram á tónleikum Skagfirska gamlingjanum til kynningar og stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði. Skagfirski gamlinginn verður í Breiðholtskirkju fimmtudaginn 14. mars...