by admin | Feb 16, 2019 | Greinar
Fimm tugir fyrrverandi starfsmanna Vinnslustöðvarinnar og makar blótuðu þorra í boði fyrirtækisins í Akoges í gærkvöld. Fyrsta blótið af þessu tagi var í fyrra að frumkvæði Þórs Vilhjálmssonar, fyrrverandi allsherjarreddara og starfsmannastjóra Vinnslustöðvarinnar....
by admin | Feb 8, 2019 | Greinar
by admin | Jan 31, 2019 | Greinar
„Lífi Skarphéðins Andra lauk með þessum fallegu, óeigingjörnu gjöfum sem skiptu mun meira máli en við höfðum áður leitt hugann að. Þær voru ljósið í myrkrinu og við verðum honum ævinlega þakklát fyrir að hafa greint frá afstöðu sinni,“ sagði Steinunn Rósa...
by admin | Jan 17, 2019 | Greinar
Það er svo sem margt líkt með kjörbúðinni í fjallabænum á Ítalíu og í Hagkaup eða Bónus heima (í síðarnefndu búðunum fæst að vísu ekki áfengi!). Þar til kemur að því að borga við kassann. Þá kemur sjokkið. Hlutirnir kosta þriðjungi minna, helmingi minna eða enn minna...
by admin | Jan 14, 2019 | Greinar
Þjóðþekkt norsk gönguskíðakona, Ida Eide, hné niður í hlaupakeppni í september 2018 og lést skömmu síðar á Ullevål sjúkrahúsinu í Osló. Hún var þrítug og fékk hjartastopp. Núna í janúar 2019 birtu foreldrar hennar og sambýlismaður sameiginlega yfirlýsingu þar sem fram...
by admin | Jun 1, 2018 | Greinar
Hverfisliðið mitt, Víkingur, er í aðalhlutverki fyrstu greinar í úttektarsyrpu norska blaðsins Aftenposten um hvernig staðið er að uppeldisstarfi í knattspyrnu í grannlöndum Noregs. Norðmenn velta stöðugt fyrir sér af hverju Íslendingar taki þátt í fótbolta-HM í...