Fyrrverandi VSV-starfsmenn blótuðu þorra

Fyrrverandi VSV-starfsmenn blótuðu þorra

Fimm tugir fyrrverandi starfsmanna Vinnslustöðvarinnar og makar blótuðu þorra í boði fyrirtækisins í Akoges í gærkvöld. Fyrsta blótið af þessu tagi var í fyrra að frumkvæði Þórs Vilhjálmssonar, fyrrverandi allsherjarreddara og starfsmannastjóra Vinnslustöðvarinnar....
Líffæragjafir í gamni og alvöru á málþingi

Líffæragjafir í gamni og alvöru á málþingi

„Lífi Skarphéðins Andra lauk með þessum fallegu, óeigingjörnu gjöfum sem skiptu mun meira máli en við höfðum áður leitt hugann að. Þær voru ljósið í myrkrinu og við verðum honum ævinlega þakklát fyrir að hafa greint frá afstöðu sinni,“ sagði Steinunn Rósa...
Í verðlagsfréttum er þetta helst

Í verðlagsfréttum er þetta helst

Það er svo sem margt líkt með kjörbúðinni í fjallabænum á Ítalíu og í Hagkaup eða Bónus heima (í síðarnefndu búðunum fæst að vísu ekki áfengi!). Þar til kemur að því að borga við kassann. Þá kemur sjokkið. Hlutirnir kosta þriðjungi minna, helmingi minna eða enn minna...
Víkingar slá um sig í Aftenposten

Víkingar slá um sig í Aftenposten

Hverfisliðið mitt, Víkingur, er í aðalhlutverki fyrstu greinar í úttektarsyrpu norska blaðsins Aftenposten um hvernig staðið er að uppeldisstarfi í knattspyrnu í grannlöndum Noregs. Norðmenn velta stöðugt fyrir sér af hverju Íslendingar taki þátt í fótbolta-HM í...